Ragna í New York

17. janúar 2008

Leyni leiðangur

Er á leiðinni í leyni leiðangur. Leiðangur þessi mun standa yfir allan daginn á morgun og byrjaði eiginlega í dag.
Nánari fréttir koma fljótlega...

Þann 18 janúar, 2008 09:01, sagði Blogger beamia...

vóvóvó nú er ég forvitin :)

en heyrðu, ég fór á tónleika með þessum músíkklúbbi sem þú talar um í færslunni á undan og fékk einmitt það sama á tilfinninguna - að klúbburinn byggðist upp af stærðfræðiprófessorum og kennurum í MR :D

 
Þann 18 janúar, 2008 17:04, sagði Blogger Hanna...

.....þetta gerir mann heldur betur forvitna :) hlakka til að lesa meira um leyni leiðangurinn :)

Kveðja, Hanna

 
Þann 21 janúar, 2008 10:13, sagði Blogger Ragnhildur...

já, ég er spennt líka að vita hvað þú varst að gera!

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)