Kem heim...
... á laugardagsmorgun ef veður leyfir. Já þið heyrðuð rétt þann fimmtánda desember ;)
Var að kíkja á textavarpið og sá að þeir áætla flugið sem fer héðan í kvöld/nótt komi ekki fyrr en um 3-4 leytið á morgun. Spurning hvort það breyti e-u með mitt flug. Þið megið endilega kommenta eða senda mér email ef þið heyrið eitthvað um flugið mitt á morgun föstudag ;)
já, það er auvðitað brjálað leiðinlegt veður hérna núna, en ef ég heyri veðurfréttir þá læt ég þig vita.
Ég vona að þú verðir ekki fórnarlamb mikilla seinkanna. Sjáumst kannski á klakanum.
Hæ, vél í kvöld verður á réttum tíma, því vélarnar fóru aldrei frá USA í gær.
Góða ferð,
Bragi