Ragna í New York

13. desember 2007

Kem heim...

... á laugardagsmorgun ef veður leyfir. Já þið heyrðuð rétt þann fimmtánda desember ;)

Var að kíkja á textavarpið og sá að þeir áætla flugið sem fer héðan í kvöld/nótt komi ekki fyrr en um 3-4 leytið á morgun. Spurning hvort það breyti e-u með mitt flug. Þið megið endilega kommenta eða senda mér email ef þið heyrið eitthvað um flugið mitt á morgun föstudag ;)

Þann 14 desember, 2007 06:46, sagði Blogger Ragnhildur...

já, það er auvðitað brjálað leiðinlegt veður hérna núna, en ef ég heyri veðurfréttir þá læt ég þig vita.

 
Þann 14 desember, 2007 09:27, sagði Blogger Albína...

Ég vona að þú verðir ekki fórnarlamb mikilla seinkanna. Sjáumst kannski á klakanum.

 
Þann 14 desember, 2007 11:32, sagði Anonymous Nafnlaus...

Hæ, vél í kvöld verður á réttum tíma, því vélarnar fóru aldrei frá USA í gær.
Góða ferð,
Bragi

 
Viltu tjá þig?

Ef einhver mun nokkurn tí­ma lesa þetta þá má hinn sami láta mig vita. Verðlaunin eru kvöldmatur - ég splæsi. If someone will ever read this then you can let me know. You'll have to tell me were on the webpage this code is. The prize, dinner on me. Condition is that you have to know me ;)