Snilld
Kannski eru þetta gamlar fréttir fyrir einhverja en ég var að skoða google maps og þar er hægt að fara í svokallað streetview og labba um hverfið mitt. Algjör snilld. Þið getið skoðað kampus og labbað sömu leið og ég fer í skólann ;)
Endilega kíkja. Ef linkurinn virkar rétt þá ættuð þið að byrja fyrir utan hjá mér.
Annars er það helsta í fréttum að ég mætti presti á leiðinni heim úr skólanum í dag. Venjulega væri ekkert merkilegt við það nema þessi prestur leit nánast eins út og Brian í þáttunum Dirty Sexy Money. Þetta var samt ekki leikarinn en núna vil ég halda því fram að leikstjórinn eða framleiðandinn hljóti að þekkja þennan prest og hafi þess vegna fundið leikara sem lítur út eins og hann til að vera presturinn í þáttunum.
Endilega kíkja. Ef linkurinn virkar rétt þá ættuð þið að byrja fyrir utan hjá mér.
Annars er það helsta í fréttum að ég mætti presti á leiðinni heim úr skólanum í dag. Venjulega væri ekkert merkilegt við það nema þessi prestur leit nánast eins út og Brian í þáttunum Dirty Sexy Money. Þetta var samt ekki leikarinn en núna vil ég halda því fram að leikstjórinn eða framleiðandinn hljóti að þekkja þennan prest og hafi þess vegna fundið leikara sem lítur út eins og hann til að vera presturinn í þáttunum.
Hæ Ragna mín. Þetta er frábært. Mér finnst eins og ég hafi komið í heimsókn. Nú þekki ég umhverfi þitt. Vona að allt gangi vel hjá þér. Fer ekki líða að því að þú komir heim um jólin. Kveðja Sigrún Hjördís